Sunday25 August 2019

Aðalnámsskrá grunnskóla

Í framhaldi af setningu nýrra laga árið 2008 um leikskóla (nr. 90/2008), grunnskóla (nr. 91/2008) og framhaldsskóla (nr. 92/2008) hefur verið unnið að innleiðingu þeirrar menntastefnu sem þar er mörkuð. Undirstöðuatriði í þeirri vinnu er gerð aðalnámskrár fyrir skólastigin þrjú.
Aðalnámskrá er rammi um skólastarfið á þessum skólastigum og leiðsögn um tilgang þess og markmið. Hún birtir heildarsýn um menntun og útfærir nánar þá menntastefnu sem felst í lögunum. Aðalnámskrá er ætluð stjórnendum, skóla, kennurum og öðru starfsfólki í skólakerfinu. Einnig veitir hún nemendum, foreldrum þeirra, opinberum stofnunum, félagasamtökum, aðilum atvinnulífsins og almenningi upplýsingar um tilgang og starfsemi skóla.

Aðalnámskrá grunnskóla: Almennur hluti 2011 (1.43 MB - PDF)
The Icelandic National Curriculum Guide for Compulsory Schools: Genearl Section 2011 (1.38 MB - PDF)

Kristin fræði, siðfræði og trúarbragðafræði
Aðalnámskrá grunnskóla: Almennur hluti 2011 og greinasvið 2013
Aðalnámskrá grunnskóla: Kristin fræði, siðfræði og trúarbragðafræði 2007

Drög að nýrri námskrá í samfélagsfræði (greinin kristin fræði, siðfræði og trúarbragðafræði fellur út sem sér grein og tilheyrir samfélagsfræði í þessum drögum).
Lokadrög að samfélagsgreinum.